• Bern
  • Aletsch Gletscher
  • Matterhorn

Skráning Vorgönguferð – Anmeldung Frühjahrswanderung 2015

Skráning er hafin í vorgönguferð ISVISS 2015 sem verður sunnudaginn 26.apríl. Farið verður í skemmtilega dagsferð til Biel og á Bözingenberg undir leiðsögn Martin Schuler. Við hittumst á brautarstöðinni í Biel/Bienne og höldum þaðan með rútubíl til Romont (BE). Ferðin endar aftur í Biel. Gönguleiðin liggur upp á Bözingenberg, þar sem snæddur verður hádegisverður í veitingaskálanum. Eftir hádegið göngum […]

Þorrablót 24.janúar 2015 – Skráning hafin

Þorrablótið verður haldið laugardaginn 24. Janúar 2015, í Zunftsaal Schmiedenhof í miðbæ Basel (sjá staðsetningu neðar). Hinn góðkunni og góðlyndi sjónvarpsmaður, leikari og grínari (með meiru) Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, mun sjá um veislu- og brandarastjórn. Að venju kemur þorramaturinn ferskur og ilmandi beint frá Íslandi, ásamt ísköldu brennivíninu, og alíslenskur fjöldasöngurinn […]

Jólaball ISVISS 7.12.2014

Jólaball ISVISS verður haldið sunnudaginn 7.12.2014. frá kl.14:30 til 17:30. Einstaklingsverð CHF 15 fyrir meðlimi og börn þeirra Einstaklingsverð CHF 20 fyrir þá sem ekki eru meðlimir og börn þeirra Einstaklingsverð CHF 0 fyrir börn 3ja ára og yngri Óskað er eftir því að allir mæti með bakkelsi og/eða íslenskt nammi/góðgæti. Innfaldir eru drykkir, leiga […]

Skráðu þig á póstlista ISVISS. Melde Dich für die ISVISS Mailingliste.